Fara í efni

Volvo XC40 Recharge Pro

Tilvísunarnúmer: 52-23
Orkugjafi
Rafmagn
Drægni
437 km WLTP
Litur
Blár
Drif
4x4
Skipting
Sjálfskiptur
AC / DC
11 kW / 205 kW
Fyrsta skráning
4/2022
Akstur
13000 km
Gríðarlega vel búinn umboðsbíll!
Verð 7.990.000 kr.

Búnaður í bíl

Tækni

9“ skjár í miðjustokki
12.3“ TFT skjár í mælaborði
Sjálfvirk netuppfærsla hugbúnaðar (OTA)
2ja svæða loftkæling
Aksturstölva
Fjarstýrð samlæsing
Lyklalaust aðgengi
Fjarstýrð barnalæsing á afturhurðar
Fjarstýrður forhitari
Volvo app
Android Auto stýrikerfi með Google Assistant
Google Maps og Google Play
Bluetooth GSM símkerfi
Harman Kardon hljómtæki
USB tengi

Öryggi

ABS hemlakerfi með EBD hemlajöfnun
SIPS hliðarárekstrarvörn
WHIPS bakhnykksvörn
Spólvörn með stöðugleikastýringu (DSTC)
Veglínuskynjari
Borgaröryggi (City Safety)
Nálægðarskynjari að framan, hlið og aftan
Bakkmyndavél
Rafstýrð handbremsa
Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar
Dimming í baksýnisspegli
Stefnuljós í hliðarspeglum
Regnskynjari í framrúðu
TPMS loftþrýstiskynjarar í hjólbörðum
Aftengjanlegur loftpúði farþegamegin framan
„Pilot Assist“ hjálparstýring + fjarstillanlegur hraðastillir
BLIS myndavél á hliðarumferð og „Cross Traffic“ öryggi
Brekkubremsa (Hill Descent Control)
Þjófavörn með hreyfiskynjurum
Heilsársdekk
Viðgerðarsett með loftdælu í stað varadekks

Að utan

Rafdrifnar rúður að framan og aftan
Rafdrifin aðfelling hliðarspegla
Rafdrifin opnun á afturhlera
Langbogar
„Glossy Black“ stuðarahlífar framan og aftan
19“ 5-Double Spoke Black Diamond-cut álfelgur
LED aðalljós
Þokuljós í framstuðara
Sóllúga Panorama

Að innan

Rafdrifið ökumanns- og farþegasæti
Glasahaldari í miðjustokk
Upplýstir speglar í báðum sólskyggnum
Leðursæti
Framlenging á setum framsæta
LED lýsing í innréttingu
Svartur toppur
Þráðlaus hleðsla fyrir snjallsíma
Raffellanlegir hnakkapúðar í aftursætum
Upphitanlegt stýri
Upphitanleg framsæti
„Clean Zone“ loftræstikerfi

Annað

Varmadæla
DC hleðsla 205kW
AC hleðsla 11 kW
3 ára þjónusta og viðhald innifalið
5 ára ábyrgð eða 109.000km
8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu
Ókeypis lánsbíll við þjónustu
Vegaþjónusta um allt land