Renault ZOE 52 Experience
Tilvísunarnúmer: 2-23
- Orkugjafi
- Rafmagn
- Drægni
- 385 km WLTP
- Litur
- Hvítur
- Drif
- Framdrif
- Skipting
- Sjálfskiptur
- AC / DC
- 22 kW
- Fyrsta skráning
- 11/2021
- Akstur
- 10 km
App. 22 kw heimahleðsla möguleg (~170km/klst)
Verð
3.990.000 kr.
Búnaður í bíl
Tækni og þægindi
Tímastilling á miðstöð
Varmadæla
Umhverfishljóð (VSP)
Lyklalaust aðgengi
Hraðastillir
Hraðatakmarkari
R-link app aðgangur
10" upplýsingaskjár í mælaborði
USB tengi
AUX tengi
Bluetooth tengimöguleikar
7" snertiskjár
Hleðslukapall fyrir hleðslustöðvar
Öryggi
Stöðugleikastýring
Eco stilling
ISOFIX festingar fyrir barnastóla
Dekkjaþrýstingsskynjarar (TPMS)
Neyðarbremsuaðstoð
Hemlar með læsivörn (ABS)
Hemlunarjöfnun (EBD)
Að utan
Aðfellanlegir og upphitaðir hliðarspeglar
Sjálfvirk LED dag- og aðalljós
LED stefnuljós
16" álfelgur
Þokuljós að framan
Regnskynjari
Að innan
Niðurfellanleg aftursæti
Loftkæling
Sjálfvirk miðstöð
Leðurklætt aðdráttar- og rúllustýri
Aðgerðarstýri
Leðurstýri
Tausæti